Frá hugmynd að vöru

Sagan

2016

Feðgarnir Håkon og Jon Erik voru að borða morgunmat á fallegum sumardegi. Þeir sóttu ostinn í ískápinn en þegar osturinn var tekinn úr pokanum og settur á diskinn var hann blautur. Þeir ræddu hvað það væri nauðsynlegt að finna betri leið til að geyma ost. Afhverju ætti maður að þurfa að snerta ostinn með óhreinum fingrum, glíma við umbúðirnar og að setja síðan ostinn aftur í poka í hvert skipti sem maður vill fá sér ost. Osturinn verður rakur og að lokum myglaður vegna geymslu í plastpokanum.

Prótótýpan

2017

Þeir lögðust í mikla vinnu við að hanna ostabox. Eftir nokkrar frumgerðir, endurbætur og prófanir varð til EasyCheese ostaboxið. Box sem er hagnýtt, snyrtilegt og umhverfisvænt. Það einstaka við boxið er hreyfanlegi botninn sem gerir þér kleift að ýta botninum upp eftir því sem gengur á ostinn, án þess að þurfa snerta hann.

Framleiðslan

2019

Árið 2019 var undirritaður framleiðslusamningur við Erik Hoel AS, sem er staðsett rétt fyrir utan Osló. EasyCheese átti því að verða alnorsk vara: Norskir uppfinningamenn, norsk hönnun og framleidd í Noregi. Varan kom á markað haustið 2020.  

Af stað

2020

Haustið 2020 var varan loksins tilbúin til sölu. Þeir höfðu framleitt alls 10.000 EasyCheese og voru mjög spenntir fyrir viðtökunum. Sem betur fer leið ekki á löngu þar til pantanir fóru að streyma inn og síðan þá hefur EasyCheese í raun selt yfir 250.000 stykki og stækkað til Danmerkur, Íslands og Hollands. EasyCheese mun ekki gefast upp fyrr en ostaboxið er orðið jafn sjáflsagður aukabúnaður fyrir ost eins og ostaskerinn var einu sinni.

Sagan

2016

Feðgarnir Håkon og Jon Erik voru að borða morgunmat á fallegum sumardegi. Þeir sóttu ostinn í ískápinn en þegar osturinn var tekinn úr pokanum og settur á diskinn var hann blautur. Þeir ræddu hvað það væri nauðsynlegt að finna betri leið til að geyma ost. Afhverju ætti maður að þurfa að snerta ostinn með óhreinum fingrum, glíma við umbúðirnar og að setja síðan ostinn aftur í poka í hvert skipti sem maður vill fá sér ost. Osturinn verður rakur og að lokum myglaður vegna geymslu í plastpokanum.

Prótótýpan

2017

Þeir lögðust í mikla vinnu við að hanna ostabox. Eftir nokkrar frumgerðir, endurbætur og prófanir varð til EasyCheese ostaboxið. Box sem er hagnýtt, snyrtilegt og umhverfisvænt. Það einstaka við boxið er hreyfanlegi botninn sem gerir þér kleift að ýta botninum upp eftir því sem gengur á ostinn, án þess að þurfa snerta hann.

Framleiðslan

2019

Árið 2019 var undirritaður framleiðslusamningur við Erik Hoel AS, sem er staðsett rétt fyrir utan Osló. EasyCheese átti því að verða alnorsk vara: Norskir uppfinningamenn, norsk hönnun og framleidd í Noregi. Varan kom á markað haustið 2020.  

Af stað

2020

Haustið 2020 var varan loksins tilbúin til sölu. Þeir höfðu framleitt alls 10.000 EasyCheese og voru mjög spenntir fyrir viðtökunum. Sem betur fer leið ekki á löngu þar til pantanir fóru að streyma inn og síðan þá hefur EasyCheese í raun selt yfir 250.000 stykki og stækkað til Danmerkur, Íslands og Hollands. EasyCheese mun ekki gefast upp fyrr en ostaboxið er orðið jafn sjáflsagður aukabúnaður fyrir ost eins og ostaskerinn var einu sinni.