





Ostahnífasett með löngu bretti
Fullkomið tækifæri til að græja jólagjafirnar snemma! Verðið lækkar sjálfkrafa í körfunni – enginn kóði nauðsynlegur.
Amigo ostasettið inniheldur rúmlega 35cm beykiviðarbretti ásamt 3 ryðfríum ostahnífum sem henta stífari og mýkri ostum. Settið er tilvalinn gjafapakki.
Hnífarnir mega fara í uppþvottavél. Mælt er með að handþvo viðarbrettið og bera reglulega á olíu til að vernda viðinn og svo útlitið fái að njóta sín til lengri tíma.
Afhending tekur um 1-3 virka daga með Dropp og Póstinum.

Ostahnífasett með löngu bretti
Söluverð8.492 kr
Venjulegt verð9.990 kr