Boska Monaco Ostaskeri
Afhending með Dropp frá 690 kr.
Lesa meira um magnafslátt
Núna bjóðum við upp á magnafslátt af ostaboxum og öllum ostatengdum vörum.
Ef keypt eru 4-7 stk: 15% afsláttur
Ef keypt eru 8+ stk: 20% afsláttur
Ostaskerinn hentar ostum sem eru miðlungs harðir eða harðir. T.d. Góðostur og Havarti.
Ostaskerinn Monaco+ frá Boska í Hollandi er fullkomin eign á öll heimili. Þeir hjá Boska eru með 120 ára reynslu af ostatengdum vörum og hönnunin ber þess merki. Vel ígrundað mynstrið og hnífurinn gerir það að verkum að auðvelt er að skera ostinn. Hann er með fallegt tígullaga munstur á blaðinu og osturinn festist síður við skerann. Ostaskerinn er úr ryðfríu stáli og má fara í uppþvottavél.
Ostaskerinn hefur hlotið Red Dot hönnunarverðlaun. Þegar þú byrjar að nota ostaskerann þá skilur þú afhverju – það er ekki aftur snúið!
Afhending tekur um 1-3 virka daga með Dropp og Flytjanda.
Þvottaleiðbeiningar
Nánari lýsing
- Efni: Ryðfrítt stál
- Þyngd: