



Smurhnífasett Monaco+ Mini
Núna bjóðum við upp á magnafslátt af öllum vörum fyrir jól 🎁
Ef keyptar eru 2 - 4 vörur: 15% afsláttur
Ef keyptar eru 5 - 7 vörur: 20% afsláttur
Ef keyptar eru 8+ vörur: 25% afsláttur
Reiknast sjálfkrafa í körfu
Smyrðu með stíl! Hvort sem þú ert að bera fram smjör eða aðra smurosta þá er þetta þriggja hnífa sett fullkomið fyrir tilefnið. Hnífarnir eru úr hágæða ryðfríu stáli, með þunnu blaði og einstöku demantamynstri sem gerir það létt og þægilegt að smyrja. Þeir eru stílhreinir, liggja vel í hendi og mega fara í uppþvottavél. Fullkomin viðbót á veisluborðið – hvað ætlar þú að smyrja næst?
Afhending tekur um 1-3 virka daga með Dropp og Póstinum.





































