Pakkatilboð! EasyCheese Klassískt - Gult og Monaco ostaskeri
Þú færð fría sendingu með Dropp þegar keypt er fyrir 15.000 kr.
Núna bjóðum við upp á magnafslátt af ostaboxum og öllum ostatengdum vörum.
Ef keypt eru 4-7 stk: 15% afsláttur
Ef keypt eru 8+ stk: 20% afsláttur
Við bjóðum núna vinsæla ostaboxið og frábæra Monaco ostaskerann á sérstöku pakkatilboði á meðan birgðir endast.
EasyCheese ostaboxið verndar ostinn, það er þétt en hleypir raka út og tryggir gott geymsluþol. Ekki skemmir fyrir hvað það er umhverfisvænt að losna við alla óþarfa einnota plastpokana!
Ostaskerinn Monaco+ frá Boska í Hollandi er fullkomin eign á öll heimili. Þeir hjá Boska eru með 120 ára reynslu af ostatengdum vörum og hönnunin ber þess merki. Vel ígrundað mynstrið og hnífurinn gerir það að verkum að auðvelt er að skera ostinn. Hann er með fallegt tígullaga munstur á blaðinu og osturinn festist síður við skerann. Ostaskerinn er úr ryðfríu stáli og má fara í uppþvottavél.
Afhending tekur um 1-3 virka daga með Dropp og Póstinum.